Lamin karfa
hugdettaNettar körfur sem geta hangið á vegg. Handofnar í Brama Town, Sierra Leone. Tágarnar eru unnar úr þurrkuðum bambusrunnum sem vaxa villtir í nágrenni við þorpið.
Fáanlegir í tveimur stærðum.
Lítil: Hæð ca. 32 cm, Breidd ca. 22 cm.
Stór: Hæð ca. 38 cm, Breidd ca. 30 cm.