SNACKS kertastjaki
hugdettaHver kertastjaki er einstakur þar sem allir leirmunir, gerðir í Lettie Stuart Pottery í Sierra Leone, eru handgerðir og brenndir í viðarofni. Litamunur er alltaf einhver eftir staðsetningu í ofni og hitastigi. Einnig getur formið verið örlítið mismunandi þar sem nokkrir aðilar renna hverja vöru. Leirinn er handunnin úr jörðu í Sierra Leone.
Stór: Hæð ca. 5 cm
Miðlungs: Hæð ca. 4 cm
Lítill: Hæð ca 3. cm