Blómapottur hólkur
hugdettaBlómapotta hólkar, opnir að neðan sem hægt er að seigja utanum innri potta. Handofnir í Brama Town, Sierra Leone. Táarnar eru unnar úr þurkuðum bambus runnum sem vaxa villtir í nágrenni við þorpið.
Hólkana má smeigja utanum innri blómapotta.
Fáanlegir í þremur stærðum.
Lítill: Hæð ca. 16 cm, Breidd ca. 16 cm.
Miðlungs: Hæð ca 21 cm. Breidd ca. 22
Stór: Hæð ca. 29 cm, Breidd ca. 26 cm.