Bastbali með loki
hugdettaBastbalar með loki sem staflast vel saman. Handofnir í Brama Town, Sierra Leone. Tágarnar eru unnar úr þurkuðum bambusrunnum sem vaxa villtir í nágrenni við þorpið.
Fáanlegir í þremur stærðum og seldir bæði stakir og sem sett.
Lítill: Hæð ca. 21 cm, Breidd ca. 36 cm.
Miðlungs: Hæð ca. 28 cm, Breidd ca. 43 cm.
Stór: Hæð ca. 30 cm, Breidd ca. 42 cm.